ÝR hætt við að taka þátt í RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. febrúar 2013 18:00 Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður. RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira