Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 11:30 Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira