Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 11:30 Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum. Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum.
Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira