PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn 17. febrúar 2013 14:19 MYND/AFP Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn. Leikjavísir Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn.
Leikjavísir Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira