Vogue og Elle boða komu sína á RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. febrúar 2013 09:30 Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue. RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Þar á meðal eru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE og Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE.RFF verður haldin í fjórða sinn dagana 14. – 16. mars. Hátíðin er haldin til að koma rjóma íslenskrar fatahönnnunar á framfæri bæði hér heima og á erlendri grundu. Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi og 66 º norður, Rey og Ýr. Það verður spennandi að sjá hvort hönnun þeirra mun rata á síður erlendra tískutímarita í kjölfar RFF.Andersen & Lauth verða meðal þeirra hönnuða sem sýna á RFF í ár.Ofurfyrirsætan Constance Jablonski prýðir forsíðu febrúarheftis þýska Vogue.
RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira