Haustlínan féll í skugga hneykslis Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. febrúar 2013 12:30 Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust. Galliano var eins og margir vita rekinn úr starfi sínu hjá Christian Dior eftir að myndband náðist af honum þar sem hann lofsöng nasisma og lét út úr sér ýmis andgyðingsleg níð. Tískuheimurinn hefur átt erfitt með að fyrirgefa þetta atvik og því kom það mörgum í opna skjöldu þegar fréttist af ráðningunni, en hún fékkst staðfest á sýningu haust- og vetrarlínu tískuhússins á þriðjudaginn. Línan var engu að síður undurfögur eins og við var að búast frá de la Renta, en áhrif Gallianos sáust greinilega. Fatnaðurinn sjálfur féll því í skuggann af spennuþrungnum sal sem beið þess að Galliano myndi stíga fram á sviðið að sýningu lokinni. Oscar de la Renta steig að vísu einn fram á meðan Galliano taldi öruggara að halda sig baksviðs. Hér sjáum við myndir frá sýningunni.Oscar de la Renta og John Galliano. Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust. Galliano var eins og margir vita rekinn úr starfi sínu hjá Christian Dior eftir að myndband náðist af honum þar sem hann lofsöng nasisma og lét út úr sér ýmis andgyðingsleg níð. Tískuheimurinn hefur átt erfitt með að fyrirgefa þetta atvik og því kom það mörgum í opna skjöldu þegar fréttist af ráðningunni, en hún fékkst staðfest á sýningu haust- og vetrarlínu tískuhússins á þriðjudaginn. Línan var engu að síður undurfögur eins og við var að búast frá de la Renta, en áhrif Gallianos sáust greinilega. Fatnaðurinn sjálfur féll því í skuggann af spennuþrungnum sal sem beið þess að Galliano myndi stíga fram á sviðið að sýningu lokinni. Oscar de la Renta steig að vísu einn fram á meðan Galliano taldi öruggara að halda sig baksviðs. Hér sjáum við myndir frá sýningunni.Oscar de la Renta og John Galliano.
Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira