Beyoncé á forsíðu Vogue Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2013 10:30 Það má með sanni segja að Beyoncé Knowles sé ein skærasta stjarna okkar tíma. Hún hefur ekki setið auðum höndum þetta árið, en til að nefna nokkra hluti söng hún bandaríska þjóðsönginn við innsetningarhátíð Baracks Obama í byrjun árs, sló í gegn á Super Bow ásamt Destiny's Child, tilkynnti um tónleikaferð með hvelli ásamt því sem að heimildamynd um poppdrottninguna kemur út síðar í mánuðinum. Hún virðist alltaf geta á sig blómum bætt prýðir forsíðu bandaríska Vogue í mars. Geri aðrir betur!Myndaseríunni sem fylgdi forsíðunni hefur verið lekið á netið, en þar tekur Beyoncé sig glæsilega út í hátískuklæðnaði frá Alexander McQueen og Rochas. Enda sagði hún í viðtali við Vogue að henni hefði aldrei fundist hún sjálf vera kvenlegri og kynþokkafyllri heldur en einmitt núna.í kjól frá Oscar de la Renta.Nærfattasett og sloppur frá Rochas við hæfi gyðju.Í kjól frá Alexander McQueen. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það má með sanni segja að Beyoncé Knowles sé ein skærasta stjarna okkar tíma. Hún hefur ekki setið auðum höndum þetta árið, en til að nefna nokkra hluti söng hún bandaríska þjóðsönginn við innsetningarhátíð Baracks Obama í byrjun árs, sló í gegn á Super Bow ásamt Destiny's Child, tilkynnti um tónleikaferð með hvelli ásamt því sem að heimildamynd um poppdrottninguna kemur út síðar í mánuðinum. Hún virðist alltaf geta á sig blómum bætt prýðir forsíðu bandaríska Vogue í mars. Geri aðrir betur!Myndaseríunni sem fylgdi forsíðunni hefur verið lekið á netið, en þar tekur Beyoncé sig glæsilega út í hátískuklæðnaði frá Alexander McQueen og Rochas. Enda sagði hún í viðtali við Vogue að henni hefði aldrei fundist hún sjálf vera kvenlegri og kynþokkafyllri heldur en einmitt núna.í kjól frá Oscar de la Renta.Nærfattasett og sloppur frá Rochas við hæfi gyðju.Í kjól frá Alexander McQueen.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira