TREND – Hvítir skór Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 01:00 Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Hvítir skór geta verið erfiðir og ópraktískir að vetri til, en hafa engu að síður náð miklum vinsældum upp á síðkastið. Margar stjörnur sem þekktar eru fyrir fallegan klæðaburð hafa látið sjá sig í slíkum skóm síðustu vikur, hvort sem það er við fínni tilefni eins og á tískusýningum og í samkvæmum, eða við daglegt amstur. Hvítu skórnir eru greinilega komnir til að vera og fylgja okkur inn í sumarið.Kim Karsashian klæddist hvítu frá toppi til táar í Óskarspartýi hjá Elton John.Zoe Saldana paraði hvíta skó við röndóttan kjól.Þessi tískuskvísa var mynduð af götustílsljósmyndara á tískuvikunni í New York. Henni tekst afar vel til með samsetningu.Solange Knowles var flott í hvítum skóm og doppóttri dragt.Anja Rubik stormaði um tískuvikuna í New York í hvítum skóm.Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra franska Vogue, var í svörtum sokkabuxum og hvítum skóm í snjónum.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira