Jeppasýning Toyota dró að 4.500 manns 25. febrúar 2013 12:45 Fullur salur af jeppááhugafólki Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Aldrei verið fleiri á þessari árlegu sýningu. Jeppaáhugamenn streymdu í Kauptúnið í Garðabæ á laugardaginn til að skoða árlega jeppasýningu Toyota. Aðsókn var góð eins og reyndar alltaf á þessum sýningum en nú var met slegið, um 4500 manns komu og skoðuðu Land Cruiser og Hilux jeppa bæði nýja og breytta. Á síðustu árum hafa um 3.000 manns komið á sýninguna, en teljari sýndi að 50% fleiri komu nú. Nýir bílar fylltu sýningarsalinn í Kauptúni og fjöldi samstarfsaðila sýndi einnig vörur sínar. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari kom og sýndi búnaðinn sem hún notaði í ferð sinni á Suðurpólinn og spjallaði við gesti. Á útisvæði mátti sjá fjölda breytta bíla sem Toyotaeigendur lánuðu á sýninguna.Vilborg Suðurpólfari spjallar við gesti sýningarinnar
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent