Kynþokki og glamúr Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2013 12:30 Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr. Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tískuvikan í Mílanó stendur nú sem hæst, en Emilio Pucci sýndi haust og vetrarlínu sína þar í gær. ,,Tíska snýst um gleði og hamingju. Ég vildi að þessi lína myndi láta þann sem klæddist henni geisla af gleði, bæði að utan og innan", sagði Peter Dundas, yfirhönnuður Pucci í viðtali við Vogue. Hann segir línuna vera innblásna af bæði sjöunda og áttunda áratugnum, en Dundas tókst að blanda saman mynstrum og litum sem voru einkennandi fyrir þá tíma og sameinaði þannig tímabilin á snilldarlegan hátt. Kögurjakkar, pallíettur, pastellitir og feldir. Útkoman varð full af frjálslegum kynþokka og glamúr.
Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira