Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 14:45 Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent
Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Fyrsti Volvo V40 R-Design bíllinn er kominn til landsins og er nú til sýnis í Volvo salnum í Brimborg. Þar fer sérstök sport útgáfa bílsins sem er hlaðin búnaði. Bíllinn er með breyttan framstuðara, 17" IXION álfelgur, sportfjöðrun ásamt sérstökum vindkljúf neðan á afturstuðara með tvöföldum púststútum. Bíllinn er með sportlega innréttingu, Nubuck sportsæti, leðurklætt stýri með álrönd og R-Design merki, TFT stafrænt mælaborð, álpedalar, gírstöng með upplýstum 3D stöfum, LED dagljós og LED stefnuljós á hliðarspeglum ásamt R-Design stjórnborði. Sýningarbíllinn er á 18 tommu álfelgum, R-Design sport leðuráklæði á sætum með innsaumuðu R-DESIGN lógói, sólþaki, High Performance hljómtækjum og dökkum afturrúðum.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent