Nýr RAV4 frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2013 15:30 Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent
Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent