STÍLL – Miranda Kerr 20. mars 2013 10:30 Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Hún var fyrsta fyrirsætan til að sitja fyrir hjá Vogue ófrísk, en hún var á forsíðunni þegar hún var gengin sex mánuði með son sinn og eiginmannsins, leikarans Orlando Bloom. Ofurfyrirsætan hefur gengið tískupallana fyrir helstu hönnuði, verið andlit í fjölda auglýsingaherferða ásamt því að vera einn af Victoria's Secret englunum. Síðustu ár hefur hún fengið verðskuldaða athygli fyrir fallegan og stílhreinan klæðaburð. Hér sjáum við nokkur dæmi.í nóvember 2012.Árið 2007 í New York.Árið 2009 á kynningu hjá Victoria's Secret.Á Costume Institute Gala 2011.Á góðgerðasamkomu í New York.Skvísuleg í París 2012.Á verðlaunaafhendingu í Ástralíu í fyrra. Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Hún var fyrsta fyrirsætan til að sitja fyrir hjá Vogue ófrísk, en hún var á forsíðunni þegar hún var gengin sex mánuði með son sinn og eiginmannsins, leikarans Orlando Bloom. Ofurfyrirsætan hefur gengið tískupallana fyrir helstu hönnuði, verið andlit í fjölda auglýsingaherferða ásamt því að vera einn af Victoria's Secret englunum. Síðustu ár hefur hún fengið verðskuldaða athygli fyrir fallegan og stílhreinan klæðaburð. Hér sjáum við nokkur dæmi.í nóvember 2012.Árið 2007 í New York.Árið 2009 á kynningu hjá Victoria's Secret.Á Costume Institute Gala 2011.Á góðgerðasamkomu í New York.Skvísuleg í París 2012.Á verðlaunaafhendingu í Ástralíu í fyrra.
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira