Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2013 16:15 Sjö sæta og þriggja sætaraða bíllinn mun verða nálægt þessu í útliti Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári. Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent
Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári.
Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent