Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen 18. mars 2013 12:39 Bryggjuhylur í Tinnu. Mynd/Strengir Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði
Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði