Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Ellý Ármanns skrifar 17. mars 2013 11:45 MYNDIR/Kría Freysdóttir Sýning Andersen og Lauth opnaði Reykjavík Fashion Festival í gær. Þetta er fyrsta línan sem Una Hlín Kristjánsdóttir hannar fyrir merkið en hún tók við sem yfirhönnuður þar á bæ fyrir skömmu. Áhrif Unu voru mjög greinileg og línan var mun töffaralegri en fyrr. Una blandaði rómantískum pallíettum, sem hafa verið einkennandi fyrir Andersen & Lauth, saman við leður, loð og ull. Útkoman var kvenleg en á sama tíma töffaraleg lína sem var full af glamúr. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru á Andersen & Lauth sýningunni.Upphaf Andersen & Lauth á rætur að rekja til fyrstu íslensku klæðskeraverslunarinnar sem stofnuð var árið 1934 í Reykjavík.Una Kristjánsdóttir hönnuður Royal Extreme hefur tekið við sem yfirhönnuður Andersen & Lauth.MYNDIR/Kría FreysdóttirMYNDIR/Kría FreysdóttirMYNDIR/Kría Freysdóttir RFF Skroll-Lífið Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Sýning Andersen og Lauth opnaði Reykjavík Fashion Festival í gær. Þetta er fyrsta línan sem Una Hlín Kristjánsdóttir hannar fyrir merkið en hún tók við sem yfirhönnuður þar á bæ fyrir skömmu. Áhrif Unu voru mjög greinileg og línan var mun töffaralegri en fyrr. Una blandaði rómantískum pallíettum, sem hafa verið einkennandi fyrir Andersen & Lauth, saman við leður, loð og ull. Útkoman var kvenleg en á sama tíma töffaraleg lína sem var full af glamúr. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru á Andersen & Lauth sýningunni.Upphaf Andersen & Lauth á rætur að rekja til fyrstu íslensku klæðskeraverslunarinnar sem stofnuð var árið 1934 í Reykjavík.Una Kristjánsdóttir hönnuður Royal Extreme hefur tekið við sem yfirhönnuður Andersen & Lauth.MYNDIR/Kría FreysdóttirMYNDIR/Kría FreysdóttirMYNDIR/Kría Freysdóttir
RFF Skroll-Lífið Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira