Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. mars 2013 09:30 Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum.Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi mun við sama tilefni veita Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Hann var fenginn til að útfæra innsetningu á Reykjavik Fashion Festival í ár í samstarfi við þýsku sýningarhönnuðina frá Atelier Kontrast, sem styrkt er af Coca-Cola Light. Innsetningin verður til sýnis á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. mars, í Hörpu.Verk Ásgríms ber nafnið HotAir og verður mjög áberandi í Hörpu á laugardaginn.Verkið verður mjög áberandi, en Ásgrímur segir hugmyndina hafa kviknað út frá því að fylla hvít form með sömu efnum og notuð eru við gerð fallhlífa, með lofti. Loftið gerir það að verkum að formin verða á stanslausri hreyfingu og innsetningin virkar lifandi.Ásgrímur Már, fatahönnuður.Rannveig er mjög spennt yfir verkefninu og segir það vera framhald af samstarfi sem Coca-Cola Light vann með íslenska tískumerkinu Shadow Creatures í fyrra. „Við viljum gera okkar besta til að styðja við bakið á íslenskri hönnun, en samstarfið við Shadow Creatures gekk vonum framar. Í þetta sinn fengum við þá hugmynd að gefa einum upprennandi hönnuði tækifæri á að láta ljós sitt skína á RFF. Þetta er alveg einstakt tækifæri fyrir ungan hönnuð, innsetningin verður mjög áberandi og á ekki eftir að fara fram hjá neinum. Að sjálfsögðu verður svo Coke Light á boðstólnum", segir Rannveig.Rannveig var sérstaklega ánægð með samstarfi Coca-Cola Light við Shadow Creatures og vill halda áfram að styrkja fatahönnun.www.rff.is RFF Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum.Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi mun við sama tilefni veita Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Hann var fenginn til að útfæra innsetningu á Reykjavik Fashion Festival í ár í samstarfi við þýsku sýningarhönnuðina frá Atelier Kontrast, sem styrkt er af Coca-Cola Light. Innsetningin verður til sýnis á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. mars, í Hörpu.Verk Ásgríms ber nafnið HotAir og verður mjög áberandi í Hörpu á laugardaginn.Verkið verður mjög áberandi, en Ásgrímur segir hugmyndina hafa kviknað út frá því að fylla hvít form með sömu efnum og notuð eru við gerð fallhlífa, með lofti. Loftið gerir það að verkum að formin verða á stanslausri hreyfingu og innsetningin virkar lifandi.Ásgrímur Már, fatahönnuður.Rannveig er mjög spennt yfir verkefninu og segir það vera framhald af samstarfi sem Coca-Cola Light vann með íslenska tískumerkinu Shadow Creatures í fyrra. „Við viljum gera okkar besta til að styðja við bakið á íslenskri hönnun, en samstarfið við Shadow Creatures gekk vonum framar. Í þetta sinn fengum við þá hugmynd að gefa einum upprennandi hönnuði tækifæri á að láta ljós sitt skína á RFF. Þetta er alveg einstakt tækifæri fyrir ungan hönnuð, innsetningin verður mjög áberandi og á ekki eftir að fara fram hjá neinum. Að sjálfsögðu verður svo Coke Light á boðstólnum", segir Rannveig.Rannveig var sérstaklega ánægð með samstarfi Coca-Cola Light við Shadow Creatures og vill halda áfram að styrkja fatahönnun.www.rff.is
RFF Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira