Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 10:30 Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Glatkistunni lokað Menning Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Glatkistunni lokað Menning Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira