Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín Ellý Ármanns skrifar 12. mars 2013 13:15 Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur. "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)." Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið
"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)."
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið