Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2013 09:30 Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi í Hörpu. Um helgina hittust hönnuðir, stílistar, fyrirsætur, hárgreiðslu - og förðunarfólk og stilltu saman strengi sína. Hér sjáum við nokkrar skemmtilegar myndir sem ljósmyndarinn Ingimar Flóvent tók við það tilefni.Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ella, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðmundur Jörundsson, Mundi 66° North og Rey.Hér er hægt að kaupa miða á RFF.rff.is RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi í Hörpu. Um helgina hittust hönnuðir, stílistar, fyrirsætur, hárgreiðslu - og förðunarfólk og stilltu saman strengi sína. Hér sjáum við nokkrar skemmtilegar myndir sem ljósmyndarinn Ingimar Flóvent tók við það tilefni.Þeir hönnuðir sem taka þátt í ár eru Andersen & Lauth, Ella, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðmundur Jörundsson, Mundi 66° North og Rey.Hér er hægt að kaupa miða á RFF.rff.is
RFF Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira