Ekkert venjulegt stökk Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 11:19 Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent
Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent