Snið og efni skipta mestu máli 14. apríl 2013 10:30 Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér. Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér.
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira