Lækkar bensín í sumar? Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2013 13:45 Er eldsneytisverð á niðurleið? Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun! Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent
Einnig spáð lækkun milli sumranna 2013 og 2014. Það væru góðar fréttir ef sannar reynast, en vestur í Bandaríkjunum er því spáð að bensínverð lækki niður fyrir verðið síðasta sumar. Það sem meira er, þar er einnig spáð að verðið verði enn lægra sumarið 2014. Þessar áætlanir gera ráð fyrir að gallonið muni kosta 3,44 dollara í sumar, eða 108 krónur á hvern líter. Það verður að líkindum ekki verðið hérlendis í sumar enda skattar á eldsneyti margfaldir hér miðað við vestra en tilhneigingin er samt að eldsneyti lækki jafnfætis um heim allan. Spár um lækkun milli sumranna 2013 og 2014 hljóða uppá 3% og væri það vel þegið, eða enn meiri lækkun!
Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent