Fimmtán bankamenn eiga að svara ásökunum sérstaks saksóknara á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. apríl 2013 11:00 Ólafur Þór Hauksson er sérstakur saksóknari. Embætti hans hefur gefið út ákærur á hendur þrettán bankamönnum sem verða þingfestar á morgun. Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Landsbankamálið vakti líka mikla athygli þegar ákærurnar af því voru gefnar út. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, neitaði sök í viðtali við Stöð 2. Hinir ákærðu eru: - Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson Sigurður Einarsson Ingólfur Helgason Einar Pálmi Sigmundsson Birnir Sær Björnsson Pétur Kristinn Guðmarsson Magnús Guðmundsson Bjarki H Diego Björk Þórarinsdóttir - Landsbankinn Sigurjón Þorvaldur Árnason Ívar Guðjónsson Júlíus Steinar Heiðarsson Sigríður Elín Sigfúsdóttir Sindri Sveinsson Steinþór Gunnarsson Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Landsbankamálið vakti líka mikla athygli þegar ákærurnar af því voru gefnar út. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, neitaði sök í viðtali við Stöð 2. Hinir ákærðu eru: - Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson Sigurður Einarsson Ingólfur Helgason Einar Pálmi Sigmundsson Birnir Sær Björnsson Pétur Kristinn Guðmarsson Magnús Guðmundsson Bjarki H Diego Björk Þórarinsdóttir - Landsbankinn Sigurjón Þorvaldur Árnason Ívar Guðjónsson Júlíus Steinar Heiðarsson Sigríður Elín Sigfúsdóttir Sindri Sveinsson Steinþór Gunnarsson
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira