Vettel og Coulthard prófa tilvonandi Sochi braut Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2013 08:45 Næstu vetrarólympíuleikar verða haldnir í Sochi í Rússlandi 7. til 23. febrúar á næsta ári. Eftir að þeir eru yfirstaðnir verður hluti af ólympíuhverfinu breytt í kappakstursbraut, tæplega 6 kílómetra langa. Þar verður haldið fyrsta Grand Prix kappakstursmótið í 100 ár í Rússlandi. Brautin sjálf er að mestu leiti óbyggð og víða möl þar sem brautin mun liggja. Það stöðvaði ekki Red Bull liðið í að senda Sebastian Vettel og David Coulthard á svæðið til að keppa innbyrðis á Infinity fólksbílum. Í myndskeiðinu má sjá þá eigast við og tala um tilvonandi braut. David Cuoldhard líkir brautinni við brautina í Mónakó og er það ekki leiðum að líkjast. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent
Næstu vetrarólympíuleikar verða haldnir í Sochi í Rússlandi 7. til 23. febrúar á næsta ári. Eftir að þeir eru yfirstaðnir verður hluti af ólympíuhverfinu breytt í kappakstursbraut, tæplega 6 kílómetra langa. Þar verður haldið fyrsta Grand Prix kappakstursmótið í 100 ár í Rússlandi. Brautin sjálf er að mestu leiti óbyggð og víða möl þar sem brautin mun liggja. Það stöðvaði ekki Red Bull liðið í að senda Sebastian Vettel og David Coulthard á svæðið til að keppa innbyrðis á Infinity fólksbílum. Í myndskeiðinu má sjá þá eigast við og tala um tilvonandi braut. David Cuoldhard líkir brautinni við brautina í Mónakó og er það ekki leiðum að líkjast.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent