Dádýr í vondum málum Finnur Thorlacius skrifar 17. maí 2013 13:45 Dádýrið veður um vagninn Strætisvagn á hefbundinni leið sinni í Pennsilvaníu fékk óvænta heimsókn um daginn. Dádýr hljóp fyrir hann, tók undir sig myndarlegt stökk og lenti á framrúðunni. Það undarlega er að dádýrið fer óslasað að því er virðist gegnum rúðuna sem kýlist inní vagninn og í örvæntingu sinni veður dýrið um vagninn ringlað eftir áreksturinn, enda aldrei komið í strætisvagn áður. Strætisvagnabílstjórinn stöðvar vagninn eins fljótt og kostur er, en er of seinn að opna framhurðina áður en dádýrið fer aftur í vagninn og stígur þar trylltan dans. Að lokum fer þó dádýrið út um dyrnar og heilsar kunnari náttúrunni. Myndskeiði hér að ofan sýnir atburðarrásina vel. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Strætisvagn á hefbundinni leið sinni í Pennsilvaníu fékk óvænta heimsókn um daginn. Dádýr hljóp fyrir hann, tók undir sig myndarlegt stökk og lenti á framrúðunni. Það undarlega er að dádýrið fer óslasað að því er virðist gegnum rúðuna sem kýlist inní vagninn og í örvæntingu sinni veður dýrið um vagninn ringlað eftir áreksturinn, enda aldrei komið í strætisvagn áður. Strætisvagnabílstjórinn stöðvar vagninn eins fljótt og kostur er, en er of seinn að opna framhurðina áður en dádýrið fer aftur í vagninn og stígur þar trylltan dans. Að lokum fer þó dádýrið út um dyrnar og heilsar kunnari náttúrunni. Myndskeiði hér að ofan sýnir atburðarrásina vel.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent