Forester og Outlander bestir í árekstrarprófi Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 15:00 Subaru Forester styttur að framanverðu Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur. Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent
Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur.
Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Innlent