350 Lamborghini bílar samankomnir Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 11:15 Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent
Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador
Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent