Impreza undir 8 mínútum á Nürburgring 11. maí 2013 08:45 Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent
Árið 2010 fór rallökumaðurinn Tommi Makinen Nürburgring ökubrautina frægu á 7 mínútum og 55 sekúndum á Subaru Impreza bíl og setti með því besta tíma nokkurrar Imprezu á brautinni. Fyrir fáeinum vikum síðan freistuðu nokkrir ungir Bretar þess að bæta tíma Makinen á talsvert breyttri 508 hestafla Imprezu og viti menn, það tókst og fóru þeir brautina á 7 mínútum og 53 sekúndum. Í meðfylgjandi myndskeiði skýrir einn þessara ungu Breta hvernig þeir breyttu bílnum ásamt svipmyndum af brautarakstrinum.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent