Nissan GT-R gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2013 14:30 Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð. Mest lesið Olivia Hussey er látin Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent
Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð.
Mest lesið Olivia Hussey er látin Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent