Kannski vont fyrir meðalmanneskju Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. maí 2013 11:30 Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Anna var nýbúin að ná sér góðri af bakmeiðslum sem höfðu hrjáð hana í allan vetur þegar hún fékk botnlangakast í síðustu viku. Hún náði aðeins að spila í nokkrar mínútur með Selfossi í fyrstu umferð mótsins áður en það dundi yfir. „Þetta gengur eins og í sögu - ég er að verða eins og ný,“ sagði hún í léttum tón þegar að Vísir heyrði í henni í morgun. Hún kvartaði ekki mikið undan því hvort upplifunin hafi verið sársaukafull. „Kannski fyrir meðalmanneskju,“ segir hún og hlær. „En jú, þetta var frekar óþægilegt.“ Fyrstu vikuna eftir aðgerð var hún „ónýt“ eins og hún segir sjálf. „En ég er öll að koma til. Ég ætla þó ekki að setja neina pressu á mig og stefni að því að koma til baka á seinni hluta tímabilsins.“ „Úthaldið er ekkert hjá mér og ég get varla gengið upp stiga. Ég verð móð við það eitt að tala í símann.“ Hún segir það svekkjandi að geta ekki hjálpað liðsfélögum sínum í Selfossi en hún gekk til liðs við félagið í haust. „Þau hafa verið góð við mig og þetta er frábær klúbbur. Ég vildi þvó ólm gera allt sem ég get fyrir þau. Svo get ég ekki gert neitt,“ segir hún. Anna segir að bakmeiðslin hafi verið að hrjá hana síðan í október. „Ég náði tveimur æfingum áður og leið mjög vel í bakinu. En þá gerðist þetta. Ég hef greinilega gert eitthvað af mér í síðasta lífi.“ „Það var búið að grínast með það í vetur að ég yrði bara „waterboy“ á hliðarlínunni í sumar og nú er það að verða að veruleika. Ég mun bara sjá um brúsana,“ bætti hún við. Selfoss hefur farið vel af stað í Pepsi-deild kvenna og liðið var ósigrað eftir þrjár umferðir. Liðið er nú með sjö stig eftir fjóra leiki í fjórða sæti. „Þetta var óskabyrjun og virkilega mikilvæg stig sem við fengum. Það er mikilvægt fyrir svona ungt lið að byrja vel og þessar stelpur stóðu sig mjög vel.“ „Við höldum bara áfram og tökum einn leik fyrir í einu.“ Anna í leik með KR í fyrra.Mynd/Vilhelm Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Anna var nýbúin að ná sér góðri af bakmeiðslum sem höfðu hrjáð hana í allan vetur þegar hún fékk botnlangakast í síðustu viku. Hún náði aðeins að spila í nokkrar mínútur með Selfossi í fyrstu umferð mótsins áður en það dundi yfir. „Þetta gengur eins og í sögu - ég er að verða eins og ný,“ sagði hún í léttum tón þegar að Vísir heyrði í henni í morgun. Hún kvartaði ekki mikið undan því hvort upplifunin hafi verið sársaukafull. „Kannski fyrir meðalmanneskju,“ segir hún og hlær. „En jú, þetta var frekar óþægilegt.“ Fyrstu vikuna eftir aðgerð var hún „ónýt“ eins og hún segir sjálf. „En ég er öll að koma til. Ég ætla þó ekki að setja neina pressu á mig og stefni að því að koma til baka á seinni hluta tímabilsins.“ „Úthaldið er ekkert hjá mér og ég get varla gengið upp stiga. Ég verð móð við það eitt að tala í símann.“ Hún segir það svekkjandi að geta ekki hjálpað liðsfélögum sínum í Selfossi en hún gekk til liðs við félagið í haust. „Þau hafa verið góð við mig og þetta er frábær klúbbur. Ég vildi þvó ólm gera allt sem ég get fyrir þau. Svo get ég ekki gert neitt,“ segir hún. Anna segir að bakmeiðslin hafi verið að hrjá hana síðan í október. „Ég náði tveimur æfingum áður og leið mjög vel í bakinu. En þá gerðist þetta. Ég hef greinilega gert eitthvað af mér í síðasta lífi.“ „Það var búið að grínast með það í vetur að ég yrði bara „waterboy“ á hliðarlínunni í sumar og nú er það að verða að veruleika. Ég mun bara sjá um brúsana,“ bætti hún við. Selfoss hefur farið vel af stað í Pepsi-deild kvenna og liðið var ósigrað eftir þrjár umferðir. Liðið er nú með sjö stig eftir fjóra leiki í fjórða sæti. „Þetta var óskabyrjun og virkilega mikilvæg stig sem við fengum. Það er mikilvægt fyrir svona ungt lið að byrja vel og þessar stelpur stóðu sig mjög vel.“ „Við höldum bara áfram og tökum einn leik fyrir í einu.“ Anna í leik með KR í fyrra.Mynd/Vilhelm
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn