Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska 9. júní 2013 15:10 Omtzigt segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér. Landsdómur Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér.
Landsdómur Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira