Frumlegur framúrakstur Finnur Thorlacius skrifar 20. júní 2013 08:45 Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega. Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent
Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega.
Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent