Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði