Nissan Juke næstum vann Bugatti Veyron Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 12:46 Það eru ekki margir bílarnir sem hafa Bugatti Veyron í spyrnu, en hann telst öflugasti fjöldaframleiddi bíll í heimi. Það eru þá helst breyttir bílar sem fengið hafa að gjöf allmörg viðbótarhestöflin. Það á einmitt við þennan Nissan Juke, sem er af R-gerð, en þeir eru með 545 hestafla rokk eins og fyrirfinnstí Nissan GT-R bílnum. Í þessum tiltekna Juke hefur þó bætt við sig 155 hestum og því samtals 700 hestöfl. Smíðaðir hafa verið aðeins 20 slíkir bílar. Hann er talsvert léttari en Bugatti Veyron bíllinn og því viðbúið að hann geti veitt honum nokkra keppni. Keppt var í einnar mílu spyrnu og kom Veyron bíllinn sjónarmun á undan yfir línuna, en Juke bíllinn hafði haft forystuna 99% leiðarinnar og náði miklu hraðara starti. Átök bílanna tveggja má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Það eru ekki margir bílarnir sem hafa Bugatti Veyron í spyrnu, en hann telst öflugasti fjöldaframleiddi bíll í heimi. Það eru þá helst breyttir bílar sem fengið hafa að gjöf allmörg viðbótarhestöflin. Það á einmitt við þennan Nissan Juke, sem er af R-gerð, en þeir eru með 545 hestafla rokk eins og fyrirfinnstí Nissan GT-R bílnum. Í þessum tiltekna Juke hefur þó bætt við sig 155 hestum og því samtals 700 hestöfl. Smíðaðir hafa verið aðeins 20 slíkir bílar. Hann er talsvert léttari en Bugatti Veyron bíllinn og því viðbúið að hann geti veitt honum nokkra keppni. Keppt var í einnar mílu spyrnu og kom Veyron bíllinn sjónarmun á undan yfir línuna, en Juke bíllinn hafði haft forystuna 99% leiðarinnar og náði miklu hraðara starti. Átök bílanna tveggja má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent