Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Finnur Thorlacius skrifar 21. júní 2013 15:56 Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent
Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent