Næsti Land Rover Discovery Finnur Thorlacius skrifar 20. júlí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Land Rover Discovery Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan
Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent