Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik 11. júlí 2013 10:42 Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Drykkir Uppskriftir Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira