Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Finnur Thorlacius skrifar 11. júlí 2013 12:45 Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar. Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar.
Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent