Ók 180 km á vélsleða á vatni Finnur Thorlacius skrifar 26. júlí 2013 10:30 Finninn Antti Holmberg setti nýtt heimsmet í fyrradag í akstri á vélsleða á vatni og tók það hann 3 klukkustundir. Meðalhraði hans var um 60 km/klst og setti hann metið bæði á stöðuvatni og aðliggjandi á nálægt bænum Ivalo. Fyrra heimsmetið var aðeins 64 km svo Finninn fljúgandi rústaði þessu meti hressilega. Talsvert af eldsneyti þurfti til akstursins og var sleði hans með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsa var bætt við hefðbund tank sleðans og var hann útbúinn þannig að hann fyllti jafnóðum uppí tankinn. Tveir bátar fylgdi Antti á leið sinni ef eitthvað skildi nú bjáta á, en að auki var sleðinn útbúinn flothylkjum sem blásið hefðu ógnarhratt upp ef sleðinn hefði tekið að sökkva. Hundruðir fólks úr bænum hvöttu nágranna sinn á meðan á heimsmetstilrauninni stóð. Sjá má vatnaakstur Finnans í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent
Finninn Antti Holmberg setti nýtt heimsmet í fyrradag í akstri á vélsleða á vatni og tók það hann 3 klukkustundir. Meðalhraði hans var um 60 km/klst og setti hann metið bæði á stöðuvatni og aðliggjandi á nálægt bænum Ivalo. Fyrra heimsmetið var aðeins 64 km svo Finninn fljúgandi rústaði þessu meti hressilega. Talsvert af eldsneyti þurfti til akstursins og var sleði hans með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsa var bætt við hefðbund tank sleðans og var hann útbúinn þannig að hann fyllti jafnóðum uppí tankinn. Tveir bátar fylgdi Antti á leið sinni ef eitthvað skildi nú bjáta á, en að auki var sleðinn útbúinn flothylkjum sem blásið hefðu ógnarhratt upp ef sleðinn hefði tekið að sökkva. Hundruðir fólks úr bænum hvöttu nágranna sinn á meðan á heimsmetstilrauninni stóð. Sjá má vatnaakstur Finnans í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent