Chevrolet Spark EV með meira tog en Ferrari 458 Finnur Thorlacius skrifar 23. júlí 2013 08:45 Rafmagnsútgáfan af smábílnum Chevrolet Spark hefur meiri toggetu en sportbíllinn öflugi Ferrari 458 eða 400 pund/fet. Rafmagnsútgáfa Spark verður í fyrstu bara í boði í fylkjum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum. Spark EV er hægt að hlaða að 80% hleðslu á aðeins 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni. Bíllinn er 138 hestöfl og tekur sprettinn í hundraðið á 7,6 sekúndum og því ansi frískur smábíll þar á ferð. Að undanskildum 100.000 dollara bílsins Tesla Model S er Spark EV sneggsti rafrmagnsbíllinn sem seldur er nú og er hann umtalsvert fljótari en Nissan Leaf og Chevrolet Volt. Kannski mun BMW i3, sem kynntur verður á næstu vikum, velgja honum undir uggum á þessu sviði. Verð bílsins er aðeins 2,35 milljónir króna þar vestra eftir að endurgreiðslur ríkisins hafa verið dregnar frá kaupverðinu, þar sem hann mengar ekki neitt. Sala bílsins hófst í síðasta mánuði og fór bærilega af stað. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent
Rafmagnsútgáfan af smábílnum Chevrolet Spark hefur meiri toggetu en sportbíllinn öflugi Ferrari 458 eða 400 pund/fet. Rafmagnsútgáfa Spark verður í fyrstu bara í boði í fylkjum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum. Spark EV er hægt að hlaða að 80% hleðslu á aðeins 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni. Bíllinn er 138 hestöfl og tekur sprettinn í hundraðið á 7,6 sekúndum og því ansi frískur smábíll þar á ferð. Að undanskildum 100.000 dollara bílsins Tesla Model S er Spark EV sneggsti rafrmagnsbíllinn sem seldur er nú og er hann umtalsvert fljótari en Nissan Leaf og Chevrolet Volt. Kannski mun BMW i3, sem kynntur verður á næstu vikum, velgja honum undir uggum á þessu sviði. Verð bílsins er aðeins 2,35 milljónir króna þar vestra eftir að endurgreiðslur ríkisins hafa verið dregnar frá kaupverðinu, þar sem hann mengar ekki neitt. Sala bílsins hófst í síðasta mánuði og fór bærilega af stað.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent