Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir 22. júlí 2013 10:44 Alfa Romeo mun feta sportbílastíginn Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent
Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent