Sjúklega góð súkkulaðihrákaka að hætti Ebbu Ellý Ármanns skrifar 9. ágúst 2013 15:00 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla. Matur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla.
Matur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira