Ómögulegt að fá fólk til starfa Boði Logason skrifar 9. ágúst 2013 11:45 Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum. Game of Thrones Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira
Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum.
Game of Thrones Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira