Ómögulegt að fá fólk til starfa Boði Logason skrifar 9. ágúst 2013 11:45 Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum. Game of Thrones Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Nóg hefur verið að gera hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum undanfarin misseri. Tökum á sjónvarpsþáttaseríunni Game Of Thrones lauk nýverið. Um þessar mundir er verið að taka upp fjórar myndir hér á landi. Íslensku myndirnar Harry og Heimir og Borgríki 2 - norsku myndina Dead Snow og svo rússnesku myndina Calculator. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir að ástandið í íslenska kvikmyndageirarnum í dag sé frekar erfitt. „Það hefur bara reynst mjög erfitt fyrir aðra aðila að fá fólk til vinnu. Það er alveg nóg að gera í kvikmyndagerðarbransanum í augnablikinu,“ segir hún.Einhverjir myndu segja að þetta væri lúxus-vandamál? „Jú vissulega er þetta lúxus-vandamál. Það sem er svo erfitt í okkar bransa, þegar það safnast margar framleiðslur á stuttan tíma og svo er fólk jafnvel atvinnulaust inn á milli. Það væri rosalega gott ef það væri hægt að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma á árinu. En oft er það þannig að allir vilja skjóta á sama tíma og þá lendum við í þessum aðstæðum.“ Hrafnhildur segir að ástandið um þessar mundir sé óvenjulegt, vegna þess að tvær af myndum fjórum séu íslenskar. „Yfirleitt hafa þetta verið erlendar myndir. Ef við horfum til förðunarmeistara, aðstoðartökumenn og allt þetta gengi sem er nauðsynlegt til að búa til kvikmynd - þá er varla hægt að finna lausan mannskap í bænum. Það fólk, sem er að framleiða efni fyrir sjónvarp, á í erfiðleikum að finna fólk. En svona er þessi bransi,“ segir Hrafnhildur að lokum.
Game of Thrones Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira