Stýrði bíl ömmu úr hættu er hún fékk hjartaáfall Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 08:45 Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent
Gryffin Sanders þakkar það Nintendo leiknum Mario Kart að honum tókst að stýra bíl ömmu sinnar frá aðkomandi umferð er hún fékk hjartaáfall undir stýri í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Gryffin greip í stýri bílsins og stýrði honum í moldarskurð og bjargaði líklega lifi hans, ömmu sinnar og fjögurra ára yngri bróðir síns fyrir vikið. Gryffin hefur mikið spilað leikinn Mario Kart og var því ekki óvanur því að stýra bíl frá hættu. Því má segja að leikur barna í hinum ýmsu tölvuleikjum sé ekki einungis tímaeyðsla, heldur getur slíkt einnig komið að góðum notum og jafnvel bjargað mannslífum. Amma drengsins var flutt með þyrlu að nærliggjandi spítala og þar jafnaði hún sig af vægu hjartaáfalli.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent