18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2013 11:15 Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent