Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 14:30 Aston Martin DB4 bíllinn í smíðum Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur. Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent
Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur.
Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent