Sætustu bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2013 13:45 Paul Vallee Chantecler var 5 hestöfl og nær komast menn ekki að aka um í eggi. Bílar eru miskrúttlegir en nokkrir í bílasögunni hafa vissulega staðið út sem algjör krútt. Flestir þeirra sem hér sjást eiga það sameiginlegt að vera komnir nokkuð til ára sinna svo segja má að hörgull sé á slíkum bílum um þessar mundir. Þessir bílar sem hér sjást eiga það sameiginlegt að vera ógnarsmáir og því virðist það vera formúla fyrir því að ná þessum stalli. Á árunum eftir seinna stríð framleiddu bílframleiðendur mikið af smáum bílum vegna þess að bæði var hörgull á eldsneyti sem og smíðaefni í þá og þrýstingur var frá yfirvöldum að framleiða smáa bíla. Á þessum tímum urðu því til margir af þessum krúttlegu bílum sem margir hverjir eru orðnir að verðmiklum söfnunargripum í dag, ekki síst í ljósi þess að ekki voru framleidd mörg eintök af flestum þeirra. Þegar betur fór að ára stækkuðu framleiðslubílar bílaframleiðendanna og krúttbílarnir hurfu að mestu. Meadows Frisky Friskysport var framleiddur í BretlandiAutobianchi Bianchina/Nissan Figaro var framleiddur á ÍtalíuNissan S-Cargo er japanskurMazda Porter Cab er líka japanskurPeel P50 er bara fyrir einn, þ.e. ökumannAustin Healy Sprite er agnarsmár breskur bíll fyrir tvoGeely Panda er kínverskur og nútímabíll, öndvert við flesta aðra sem hér sjástFiat Jolly var flottur á ströndina Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent
Bílar eru miskrúttlegir en nokkrir í bílasögunni hafa vissulega staðið út sem algjör krútt. Flestir þeirra sem hér sjást eiga það sameiginlegt að vera komnir nokkuð til ára sinna svo segja má að hörgull sé á slíkum bílum um þessar mundir. Þessir bílar sem hér sjást eiga það sameiginlegt að vera ógnarsmáir og því virðist það vera formúla fyrir því að ná þessum stalli. Á árunum eftir seinna stríð framleiddu bílframleiðendur mikið af smáum bílum vegna þess að bæði var hörgull á eldsneyti sem og smíðaefni í þá og þrýstingur var frá yfirvöldum að framleiða smáa bíla. Á þessum tímum urðu því til margir af þessum krúttlegu bílum sem margir hverjir eru orðnir að verðmiklum söfnunargripum í dag, ekki síst í ljósi þess að ekki voru framleidd mörg eintök af flestum þeirra. Þegar betur fór að ára stækkuðu framleiðslubílar bílaframleiðendanna og krúttbílarnir hurfu að mestu. Meadows Frisky Friskysport var framleiddur í BretlandiAutobianchi Bianchina/Nissan Figaro var framleiddur á ÍtalíuNissan S-Cargo er japanskurMazda Porter Cab er líka japanskurPeel P50 er bara fyrir einn, þ.e. ökumannAustin Healy Sprite er agnarsmár breskur bíll fyrir tvoGeely Panda er kínverskur og nútímabíll, öndvert við flesta aðra sem hér sjástFiat Jolly var flottur á ströndina
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent