Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Sannleikurinn: Sjúklingur tafði mikilvæga ostasendingu Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon