Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Finnur Thorlacius skrifar 23. ágúst 2013 09:15 Ófrýnilegur eftir sprenginguna Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent
Þegar eigandi þessa pallbíls ýtti á fjarstýrða hurðaopnarann á bíllyklinum átti hann ekki von á því að bíll hans springi í loft upp. Það var þó það sem gerðist og var hann heppinn að sleppa óskaddaður. Það sem raunverulega gerðist var það að acetylene gas sem notað er meðal annars við járnsuðu hafði lekið úr gashylki sem var inní bílnum og þegar eigandinn þrýsti á opnarann kviknaði örlítill neisti í bílnum sem sprengdi bílinn í loft upp á svona líka áhrifaríkan hátt. Vafalaust hefur eigandinn haldið að einhver vildi honum illt er hann sá bíl sinn springa í loft upp einungis við að reyna að opna hann, en stundurm þarf að leita orsakanna annarsstaðar.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent