Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Frosti Logason skrifar 31. ágúst 2013 16:05 Jón Gnarr lætur bæði trúarbrögð og stríð heyra það. Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Nýju myndbandi með Hljómsveitt lekið á netið Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon
Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Nýju myndbandi með Hljómsveitt lekið á netið Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon